Overt varð til vegna þess að þeim fannst stórt vandamál vera með snyrtivöru-iðnaðinn í heiminum í dag. Iðnaðurinn er fullur af ruglingslegum innihaldsefnum, villandi yfirlýsingum og lélegri framleiðslu. Þeim fannst erfitt að finna vörur sem voru bæði vel gerðar og virkuðu.

Það er þar sem hugmyndin að Overt fæddist, húðvörufyrirtæki sem er gagnsætt, skilvirkt og lætur gott af sér leiða. The Overt vildi setja saman öflugan hóp af einstaklingum sem gæti látið drauminn verða að veruleika.

Þau leituðu um allan heim að aðstöðu sem samsvaraði væntingum þeirra um innkaup, prófanir og framleiðslu. Cruelty free, framúrskarandi formúlur og FDA vottanir voru bara byrjunin. Þau neituðu hundruð umsækjenda til að komast í aðstöðuna sem þau nota í dag.


Allar vörurnar þeirra eru samsettar með hágæða innhaldsefnum sem eru vísindalega sannaðar að virki þegar kemur að því að leysa algeng húðvandamál. The Overt nota ekki óþarfa fylliefni, paraben eða SLS (sodium lauryl sulfates). Þau framleiða vörurnar sínar úr endurvinnanlegum efnum og gefa þau 10% af hagnaði þeirra til góðgerðarmála. Það er það sem gerir Overt öðruvísi.

Góðgerðarstarf

Talið er að um 40,3 milljónir manna séu í þrælahaldi á heimsvísu. Það er 1 af hverjum 200 manns. Hvort sem þær eru konur sem neyddar eru til vændis, karlar sem eru neyddir til að vinna í landbúnaði eða byggingarvinnu eða stúlkur sem eru neyddar til að giftast eldri mönnum og fl.

The Overt heitir því að gefa 10% af árlegum hagnaði þeirra til Anti-Slavery International. Þrælahald á sér engan stað á 21. öld og vilja þau leggja sitt að mörkum til að sporna gegn því.

The Overt

1 af 4