Vörulýsing
Cica bóluplástrarnir frá Bahama Skin innihalda Centella Asiatica sem dregur úr roða og bólgum í bólum og öðrum óæskilegum blettum á húðinni. Plástrarnir vernda einnig bólur og sár gegn utanaðkomandi áreiti og þannig flýtir fyrir gróanda. Pakkinn inniheldur 30stk af plástrum.
-
-
Hvernig skal nota vöruna?
Eftir húðhreinsun setjið plásturinn á bóluna eða það svæði sem þið viljið vinna á. Plásturinn má vera á allan daginn eða yfir nóttu.
Innihaldsefni
Styrene/Isoprene Copolymer, Celulose Gum, Water, Butylene Glycol, Glycreine, Centella Asiatica Extract, 1.2 Hexandiol.