Vörulýsing
Augnmaskinn nærir húðina og veitir henni raka. Maskinn dregur úr bólgum og minnkar bauga undir augum. Gelið er samsett með gulli og Colloidal gulli til að sporna gegn öldrunaráhrifum ásamt Caffeine, Hydrolyzed Extensin og Vegan Collagen fyrir endurnærandi áhrif. Það er einnig ríkt af Aloe Barbadensis Leaf Extract, HA og Vitamin E sem mýkir og veitir húðinni raka. 5 pör saman í pakka.
-
-
Hvernig skal nota vöruna?
Eftir húðhreinsun setjið maskann undir augun og látið sitja í minnsta kosti 5mín. Fjarlægið maskann og nuddið því serumi sem eftir er inn í húðina. Mælt er með því að geyma maskann inn í ískáp fyrir aukin bólgueyðandi áhrif.
Innihaldsefni
Water, Glycerin, Butylene Glycol, Caffeine, Hydrolyzed Extensin, Soluble Collagen, Colloidal Gold, Gold,Ceratonia Siliqua (Carob) Gum, Xanthan Gum, Gellan Gum, Calcium Lactate, Pentylene Glycol, Propanediol,Polyglyceryl-10 Laurate, Cellulose Gum, Pinus Sylvestris Leaf Extract, Allantoin, Sodium Polyacrylate, Carrageenan,Sucrose, Hexylene Glycol, Ethyl Hexanediol, Chlorphenesin, Potassium Chloride, Illicium Verum (Anise) Fruit Extract,Mica, Hydroxyacetophenone, Dipotassium Glycyrrhizate, 1,2-Hexanediol, Ethylhexylglycerin, Titanium Dioxide,Disodium EDTA, Adenosine, Niacinamide, Tocopheryl Acetate, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil,Aloe Barbadensis Leaf Extract, CI 77491, Maltodextrin, Tin Oxide, Sodium Hyaluronate.