Lenaverslun
Beta-Glucan Daily Moisture Cream - (60ml)
Beta-Glucan Daily Moisture Cream - (60ml)
Beta Glucan Daily Moisture Cream 60ml:
Hvað er Beta-Glucan?
Beta-Glucan er fjölsykra komin frá t.d. höfrum, bacterium, ger, þörung eða sveppum.
Beta-Glucan serumið og dagkremið inniheldur Beta Glucan unnið úr sveppum.
Hvað gerir Beta Glucan fyrir húðina?
- Eykur teygjanleika húðarinnar og fyrirbyggir öldrun hennar
- Rakagefandi: “Lokar” raka inní húðinni, þess vegna er mikilvægt að húðin sé rök/smá blaut svo virkni efnisins sé sem best. Hyaluronan sýra hefur verið ansi vinsæl síðustu árin og virkar hún svipað og Beta Glucan. Hinsvegar heldur Beta Glucan 20% betur raka.
- Mýkir húðina
- Verndar húðina gegn utanaðkomandi óhreinindum (svifryk o.fl.)
Dagkremið inniheldur einnig Centella Asiatica sem hjálpar við að róar erta húð. Það er einnig rakagefandi og hjálpar til við að fyrirbyggja öldrun húðarinnar. Kremið Inniheldur einnig Niacinamide sem lýsir upp ör og gefur húðinni jafnan ljóma
Innihaldsefni: Water,Butylene Glycol, Cyclopentasiloxane, Glycerin, Cyclohexasiloxane, Beta-Glucan,Cetearyl Alcohol, Niacinamide, Cetearyl Isononanoate, Hydrogenated Polyisobutene, Glyceryl Stearate, Polysorbate 60, 1,2-Hexanediol, Sodium Hyaluronate, Sorbitan Stearate,Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Arginine, Cetearyl Glucoside, Caprylyl Glycol, Allantoin, Centella Asiatica Extract, Betaine, Prunus Salicina Fruit Extract, Rubus Idaeus (Raspberry) Fruit Extract,Fragaria Vesca (Strawberry) Fruit Extract,Prunus Persica (Peach) Fruit Extract, Punica Granatum Fruit Extract, Ficus Carica (Fig) Fruit Extract,Sodium Chondroitin Sulfate, Dipotassium Glycyrrhizate,Adenosine, Ethylhexylglycerin, Aloe Barbadensis Leaf Powder, Pentylene Glycol, Aspalathus Linearis Extract, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Maltodextrin, Aspalathus Linearis Extract, Commiphora Myrrha Resin Extract, Yucca Schidigera Root Extract, Perilla Frutescens Leaf Extract
ATH! Innihaldslistinn er birtur með fyrirvara um insláttarvillu og/eða ef breytingar hafa átt sér stað frá framleiðanda. Hafið samband fyrir uppfærðan innihaldslista hverju sinni.


