Um okkur
Lena verslun var stofnuð 21. nóvember 2020. Við rekum netverslun og heildsölu fyrir vörumerkin: iUnik, Overt og Thank You Farmer.
Lena verslun var stofnuð með það markmið í huga að bjóða uppá hágæða húðvörur á góðu verði. Ásamt húðvörum bjóðum við einnig upp á okkar uppáhalds gjafavörur. Við leggjum mikla áherslu á persónulega og góða þjónustu. Við vonum innilega að reynslan þín af viðskiptum við okkur verði sem ánægjulegust. Ef það vakna upp einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband: lena@lenaverslun.is
Lena verslun ehfkt. 680921-0670
Vörumerkin okkar
-
Skoða nánar
Overt framleiðir serum með virk efni sem vinnur gegn mismunandi húðvandamálum. Þau gefa 10% af hagnaði sínum til góðgerðasamtaka.
Overt er cruelty free merki.
-
Skoða nánar
Minimaliskar húðvörur frá Suður Kóreu með virk og hágæða innihaldsefni.
iUNIK er cruelty free merki.
-
Skoða nánar
Thank You Farmer er þekkt fyrir hágæða húðvörur og sólarvarnir.
Thank You Farmer er cruelty free merki.