Skilmálar
Ábyrgð
Sé vara gölluð er viðskiptavini boðin ný vara eða endurgreiðsla. Hafðu samband í mail: lena@lenaverslun.is og við leysum úr vandamálunum. Vara fellur úr ábyrgð ef meira en 14 dagar hafa liðið frá kaupum.
Greiðslumáti og trúnaður.
Greiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Teya. Tekið er við Debetkortum og kreditkortum. Lena verslun heitir kaupanda að allar þær upplýsingar sem gefnar eru upp við viðskiptin séu bundnar trúnaði og ekki undir neinum kringumstæðum afhent þriðja aðila.
Skila- og skiptaréttur
Ef kaupandi er ekki sáttur með þá vöru sem hann hefur keypt þá fæst vörunni skipt innan 14 daga frá kaupum. Til að fá vöru endurgreidda þarf hún að vera í góðu ástandi, í upprunalegum umbúðum og í samræmi við 4. mgr. 22. gr. laga nr.16/2016. Einnig þarf að sýna kvittun eða aðra sönnun á greiðslu s.s. millifærslu með upphæð og dagsetningu. Sendingar og pósthúsagjöld fást ekki endurgreidd og er endursending ávalt á kostnað kaupanda nema sérstaklega samið hefur um annað.
Gölluð vara
Sé vara gölluð þá er kaupanda afhent ný vara og Lena verslun greiðir fyrir sendingarkostnað.
Uppseld vara
Ef vara er uppseld hjá okkur þá býðst kaupanda að bíða eftir að hún kemur aftur á lager eða fá vöruna endurgreidda.
Afhendingarmáti
Gorilla vöruhús sér um afgreiðslu og hýsingu á lagernum okkar. Gorilla vöruhús býður ekki upp á að sækja vörur í vöruhús þeirra.
Vörurnar eru afgreiddar með þeim sendingarhætti sem kaupandi hefur valið við greiðslu varanna.
Afhendingarleiðir:
- Pantanir með Dropp (Afhendist milli 17-22 ef pantað er fyrir kl 12. Annars afhendist næsta virka dag).
- Flytjandi (utan höfuðborgarsvæðis), Sendist á næstu Flytjanda stöð, afhendist næsta virka dag.
Innihaldslýsingar:
Innihaldslisti er birtur með fyrirvara um insláttarvillu og/eða ef breytingar hafa átt sér stað frá framleiðanda. Hafið samband fyrir uppfærðan innihaldslista hverju sinni.
Dropp afhendingarstöðvar:
- Höfuðborgarsvæðið:
-
N1 Hringbraut
-
N1 Ártúnshöfða
-
N1 Bíldshöfða
-
N1 Lækjargötu (Hafnarfirði)
-
N1 Reykjavíkurvegi (Hafnarfirði)
-
N1 Háholti (Mosfellsbæ)
-
N1 Borgartúni
-
N1 Fossvogi
-
N1 Skógarseli (Breiðholti)
-
N1 Ægisíðu
-
N1 Gagnvegi (Grafarvogi)
-
N1 Stórahjalla (Kópavogi)
-
Kringlan þjónustuver
-
World Class Laugum
-
World Class Vatnsmýri
-
World Class Seltjarnarnesi
-
World Class Tjarnarvöllum
-
World Class Ögurhvarfi
-
Háskólinn í Reykjavík
- Landsbyggðin:
-
N1 Akranesi
-
N1 Hveragerði
-
N1 Selfossi
-
N1 Reykjanesbæ
-
N1 Hvolsvelli
-
N1 Leiruvegi Akureyri
-
N1 Egilsstöðum
-
N1 Borgarnesi
-
N1 Höfn í Hornafirði
-
N1 Blönduósi
-
N1 Ólafsvík (verslun)
-
N1 Ísafirði
-
N1 Sauðárkróki
-
N1 Húsavík
-
N1 Vestmannaeyjar
Ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira af smávöru þá fæst sendingin frí.
Verð
Öll verð á netverslun okkur innihalda 24% VSK. Verð eru birt með fyrirvara um prentvillu.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræði við íslensk lög. Rísi upp mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Suðurlands.