
PEPTIDE PREP™
Damage Shield shampoo
Sjampóið hreinsar hárið um leið og það mýkir efsta lag hársins, er mjög árangursríkt og nær að fjarlægja óhreinindi og olíur.
Það er hannað fyrir daglega notkun þar sem PH gildið í sjampóinu leyfir daglegan án þess að skemma eða þurrka hár og hársvörð.
Notkun:
1. Hentar vel fyrir daglega notkun
2. Nuddið vel í hársvörð
3. Skolið vel
4. Endurtekið eftir þörfum
ILMUR:
Sítrus
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
Color safe
Ekki ofnæmisvaldandi, prófað af húðsjúkdómalæknum (50 subject
RIPT)
PH gildi 4,5 – 5,5 sem hjálpar við að viðhalda litnum. Og þurrkar
ekki hárið.
UMSAGNIR
91% segja að hárið sé heilbrigðara
91% segja að hárið sé mýkra
91% segja að það þyngi ekki hárið
(rannsókn tekin af 31 manns eftir 21 dag)
INNIHALDSLISTI
Water (Aqua) (Eau), Sodium C14-16 Olefin Sulfonate,
Cocamidopropyl
Betaine, Sodium Methyl 2-Sulfolaurate, Sodium Lauryl
Sulfoacetate,
sh-Oligopeptide-78, Panthenol, Glycerin, Sodium Phytate, Guar
Hydroxypropyltrimonium Chloride, Disodium 2-Sulfolaurate,
Caprylyl
Glycol, Caprylhydroxamic Acid, Benzoic Acid, Citric Acid, Sodium
Hydroxide, Fragrance (Parfum), Limonene.
Laust við;
Sulfates, parabens, phthalates, lilial, silicones, artificial colors,
sodium
chloride, formaldehyde, and formaldehyde donors.