K18 AIRWASH ÞURR-SJAMPÓ :
prInniheldur sérstaka formúlu sem er hönnuð til þess að hreinsa og fríska upp á hárið án þess að þurfa þvo það.
Formúlan dregur í sig fitu og óhreinindum, bætir við lyftingu og gefur hárinu náttúrulega áferð.
Notkun:
-
Spreyjið jafnt yfir þurrt hárið eftir skiptingum, haldið spreyinu í viðeigandi fjarlægð frá hárinu.
- Dreifið síðan með fingrunum eða hárbursta til þess að jafna út þurr-sjampóið.
- K18 Dry Shampoo veitir hreint hár á augnabragði og heldur hárinu hreinu í allt að þrjá sólahringa.