All Eyes On You er fullkomið sett til að skapa djörf, glæsileg augu og fallegt varalook.
Settið inniheldur:
Eyeshadow Palette - val af langvarandi satín, augnskugga litum með crease-proff formúlu sem tryggir mjúka áferð sem helst á allan daginn.
Luxury Eyeshadow Brush Set - Mjúkir burstar sem gera blöndun auðvelda, tryggja jafna og náttúrulega förðun.
Clear Lip Oil - glansandi gloss sem nærir varirnar. Hægt að nota einn og sér eða yfir þinn uppáhalds Sosu varalitinn þinn.