Lenaverslun
Back to Iceland cleansing water - 270ml
Back to Iceland cleansing water - 270ml
Back to Iceland cleansing water 270ml:
Hreinsivatnið Inniheldur 88% af mosaþykkni sem er ríkt af andoxunarefnum. Vatnið hefur bakteríudrepandi og rakagefandi eiginleika sem draga úr skaðsemi mengunar á húðina. Það eykur náttúrlegar varnir húðarinnar til að viðhalda raka og jafnvægi. Hreinsivatnið dregur í sig farða og óhreinindi um leið og það gefur húðinni raka.
Eiginleikar:
- Hreinsar óhreinindi, farða og dauðar húðfrumur.
- Rakagefandi og róar húðina.
- Mosaþykknið dregur úr bólgum í húð.
- Stuðlar að heilbrigði húðarinnar.
Notkun:
Hreinsivatnið er borið á húðina með bómullarskífu þar til enginn farði er sjáanlegur.
Við viljum benda á að yfirleitt er ekki næginlegt að nota einungis hreinsivatn og mælum því með að nota annan hreinsi eftir á!
Innihaldsefni: Cetraria Islandica Extract, Caprylyl/Capryl Glucoside, Dipropylene Glycol, Propanediol, 1,2-Hexanediol, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Flower Extract, Ulmus Davidiana Root Extract, Pinus Palustris Leaf Extract, Pueraria Lobata Root Extract, Glycerin, Hydroxyacetophenone, Disodium EDTA, Ethylhexylglycerin, Sodium Citrate, Citric Acid, Fragrance
ATH! Innihaldslisti er birtur með fyrirvara um insláttarvillu og/eða ef breytingar hafa átt sér stað frá framleiðanda. Hafið samband fyrir uppfærðan innihaldslista hverju sinni.

