Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Lenaverslun

Bahama Bronze Elixir

Bahama Bronze Elixir

Venjulegt verð 4.070 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 4.070 kr
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir.

Bronze Elixir gefur húðinni fallegan gylltan ljóma og jafnar húðlit. Létt og mjúk áferð sem dreifist auðveldlega og skilur húðina eftir ferska, ljómandi og silkimjúka.

Inniheldur sunflower seed oil, kókosolíu og aloe vera sem næra og mýkja húðina. Hentar öllum húðgerðum og er tilvalið bæði til daglegrar notkunar og þegar þú vilt bæta við auka ljóma fyrir sérstök tilefni.

 

 

Skoða allt