1 af 2

Lenaverslun

Beta Glucan Edition Gjafasett

Beta Glucan Edition Gjafasett

4.990 ISK
4.990 ISK
Afsláttur Uppselt
VSK er innifalinn.

Beta-Glucan Edition Gjafasett

Gjafasettið samanstendur af 60ml Beta Glucan Daily Moisture Cream og 15ml Beta Glucan Power Moisture Serum. Tilvalið í pakkann!

Hvað er Beta-Glucan?
Beta-Glucan er fjölsykra frá t.d. höfrum, bacterium, ger, þörung eða sveppum.
Beta-Glucan serumið og dagkremið innihalda Beta Glucan unnið frá sveppum.

Hvað gerir Beta Glucan fyrir húðina?

  • Eykur teygjanleika húðarinnar og fyrirbyggir öldrun hennar
  • Rakagefandi: “Lokar” rakann inní húðinni, þess vegna er mikilvægt að húðin sé rök svo virkni efnisins sé sem best. Hyaluronan sýra hefur verið ansi vinsæl síðustu árin og virkar hún svipað og Beta Glucan. Hinsvegar heldur Beta Glucan 20% betur raka
  • Mýkir húðina
  • Verndar húðina frá utan aðkomandi óhreinindum (svifryk ofl.)

Dagkremið inniheldur einnig Centella Asiatica sem hjálpar til við að róar erta húð. Það er rakagefandi og hjálpar til við að fyrirbyggja öldrun húðarinnar. Inniheldur einnig  Niacinamide sem lýsir upp ör og gefur húðinni jafnan ljóma.

Serumið inniheldur 98% af Beta-Glucan.

Beta-Glucan Daily Moisture Cream 60ml: Skoða nánar

Beta-Glucan Power Moisture Serum 15ml: Skoða nánar