1 af 4

Lenaverslun

Beta Glucan Edition Gjafasett

Beta Glucan Edition Gjafasett

4.990 ISK
4.990 ISK 4.990 ISK
Afsláttur Uppselt
VSK er innifalinn.

 

Vörulýsing

Beta-Glucan Power Moisture Serum - (15ml)

Áhrifaríkt serum sem inniheldur 400,000ppm Beta-Glucan sem viðheldur raka 20% betur í húðinni en Hyaluronic sýra. Serumið styrkir varnarveggi húðarinnar og vinnur gegn hrukkumyndun.

Sjá nánar

Beta-Glucan Daily Moisture Cream - (60ml)

Áhrifaríkt rakakrem sem inniheldur 30,000ppm Beta-Glucan sem viðheldur raka 20% betur í húðinni en Hyaluronic sýra. Kremið er ríkt af 30,000ppm Centella Asiatica sem dregur úr roða og pirring í húðinni, ásamt RED FRUIT COMPLEX-KH sem styrkir ónæmiskerfið, verndar viðkvæma húð og dregur úr einkennum öldrunar. Kremið inniheldur Niacinamide sem lýsir upp ör, fyrirbyggir öldrun og gefur húðinni jafnan ljóma.

Sjá nánar

  • Hvernig skal nota serumið?

    Serumið má nota bæði kvölds og morgna. Berið hæfilegt magn á húðina eftir að hún hefur verið hreinsuð. Gott er að hafa húðina raka þegar það er borið á til að hámarka virkni þess.

  • Hvernig skal nota kremið?

    Kremið má nota bæði kvölds og morgna. Gott er að hafa húðina raka þegar það er borið á til að hámarka virkni þess.

  • Innihaldsefni

    Beta-Glucan, Aqua, Glycerin, 1,2-Hexanediol, Butylene Glycol, Carbomer, Tromethamine, Sodium Polyacrylate, Adenosine, Sodium PCA

  • Innihaldsefni

    Aqua, Butylene Glycol, Glycerin, Methyl Trimethicone, Centella Asiatica Extract, Beta-Glucan, Cetearyl Alcohol, 1,2-Hexanediol, Niacinamide, Hydrogenated Polyisobutene, Isononyl Isononanoate, Cetearyl Glucoside, Glyceryl Stearate, Sorbitan Stearate, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Acrylates/ C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Arginine, Betaine, Allantoin, Adenosine, Dipotassium Glycyrrhizate, Sodium Hyaluronate, Prunus Salicina Fruit Extract, Punica Granatum Fruit Extract, Rubus Idaeus Fruit Extract, Fragaria Vesca Fruit Extract, Prunus Persica Fruit Extract

ATH! Innihaldslistinn er birtur með fyrirvara um insláttarvillu og/eða ef breytingar hafa átt sér stað frá framleiðanda. Hafið samband fyrir uppfærðan innihaldslista hverju sinni.