Bronze Essential er þitt go-to sett fyrir jafna, ljómandi og sólkyssta áferð. Fullkomið fyrir bæði daglega notkun og sérstök tilefni.
Settið inniheldur:
Bahama Body Tanning Liquid | Dark – Létt, silkimjúkt fljótandi brúnka sem gefur jafna og fallega áferð.
Bahama Body Kabuki Brush – Mjúkur bursti sem tryggir fullkomna blöndu.
Bronze Elixir – Nærir húðina og gefur fallegan gljáa.