Centella Balancing Star Mask - (10stk)
Centella Balancing Star Mask - (10stk)
Vörulýsing
Rakagefandi bómullar maski sem róar erta húð. Inniheldur Centella asiatica extract sem dregur úr roða og pirring í húðinni. Hann er án ilmefna, litarefna, dýraafurða, jarðolíu, ilmkjarnaolíu, parabena og súlfat. Maskinn veitir raka, róar húðina, lágmarkar umfram húðfitu, dregur saman svitaholur og kemur jafnvægi á olíustig húðarinnar. 10stk koma saman í kassa.
- Cruelty-free
-
-
Hvernig skal nota vöruna?
Maskinn er notaður á eftir húðhreinsun og látinn liggja á andlitinu í 15-20 mínútur. Eftir að hann hefur verið fjarlægður þá er afgangs gelið skilið eftir á húðinni og leyft að smjúga inn í húðina.
Innihaldsefni
Aqua/Water, Glycerin, Butylene Glycol, Dipropylene Glycol, 1,2 Hexanediol, Centella Asiatica Extract, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Arginine, Carbomer, Hamamelis Virginiana Leaf Extract, Melaleuca Alternifolia Leaf Extract, Ethylhexylglycerin, Polyglyceryl-10 Myristate, Allantoin, Polyglyceryl-10 Laurate, Disodium EDTA, Glyceryl Acrylate/Acrylic Acid Copolymer, Cynanchum Atratum Extract, PVM/MA Copolymer, Solanum Melongena Fruit Extract, Sodium Hyaluronate, Cucumis Sativus Fruit Extract