1 af 12

Lenaverslun

Centella Calming AC Spot Cream - (20ml)

Centella Calming AC Spot Cream - (20ml)

4.395 ISK
4.395 ISK 4.395 ISK
Afsláttur Uppselt
VSK er innifalinn.

Vörulýsing

Kremið inniheldur 81% Centella Asiatica þykkni sem veitir raka, verndar og róar húðina. Það inniheldur AHA,BHA og PHA sem fjarlægja gætilega dauðar húðfrumur og óhreinindi án þess að erta húðina ásamt Anti-sebum P sem minnkar sýnileika svitahola og dregur úr umfram húðfitu. TEFLOSE dregur úr bólgumyndun og hefur sótthreinsandi eiginleika á meðan TOTAROL verndar og róar húðina. Kremið er ríkt af Niacinamide sem lýsir upp ör, fyrirbyggir öldrun og gefur húðinni jafnan ljóma.

  • Hvernig skal nota vöruna?

    Kremið má nota bæði kvölds og morgna. Berið þunnt lag af kreminu á útbrot, bólur og önnur svæði sem þarfnast meðferðar. Ef varan er notuð að morgni til er mikilvægt að nota sólarvörn eftir á.

Innihaldsefni

Centella Asiatica Extract, Butylene Glycol, Glycerin, Niacinamide, 1,2-Hexanedid, Water, Propanedid, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Extract, Salix Alba (Willow) Bark Extract, Lactobacillus/Hibiscus Sabdariffa Flower Ferment Filtrate, Pinus Palustris Leaf Extract, Ulmus Davidiana Root Extract, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Extract, Pueraria Lobata Root Extract, Glucuronic acid, Rhamnose, Cordyceps Militaris Extract, Glucose, Totarol, Panthenol, Lactic Acid, Dipotassium Glycyrrhizate, Allantoin, Salicylic Acid, Glycolipids, Adenosine, Gluconolactone, Capryloyl Salicylic Acid, Poly isobutene, Capryly/ Glycol, Citric Acid, Pentylene Glycol, Cellulose Gum, Capryly/Capryl Glucoside, Sorbitan Oleate, Sodium Acrylate/ Sodium Acryloyidimethy! Taurate Copolymer, Glyceryl Acrylate/ Acrylic Acid Copolymer, Disodium EDTA, Ethoxydiglycol, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Magnesium Aluminum Silicate, Hydroxyacetophenone, Tromethamine

ATH! Innihaldslistinn er birtur með fyrirvara um insláttarvillu og/eða ef breytingar hafa átt sér stað frá framleiðanda. Hafið samband fyrir uppfærðan innihaldslista hverju sinni.