Farðu í vöruupplýsingar
1 af 11

Lenaverslun

Centella Calming Daily Sunscreen (SPF 50+ PA++++) - (60ml)

Centella Calming Daily Sunscreen (SPF 50+ PA++++) - (60ml)

Venjulegt verð 4.424 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 4.424 kr
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir.

Centella Calming Daily Sunscreen (SPF 50+) - 60ml:


Sólarvörnin er létt og dreifist vel. Hún er ilmefnalaus og skilur ekki eftir sig hvíta áferð (white cast). Sólarvörnin lýsir upp og fyrirbyggir öldrun húðarinnar. Hún inniheldur Beta Glucan og Centella Asiatica.

- Beta Glucan er fjölsykra sem eykur teygjanleika húðarinnar og hefur þann eiginleika að halda húðinni rakri.
- Centella Asiatica róar erta húð og er rakagefandi.


Notið sem síðasta skrefið í morgun-húðrútínunni:

  • PA++++ (Veitir góða vernd gegn UVA Geislum)
  • Cruelty Free
  • Ilmefnalaus

Virkni:

  • Verndar húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar
  • Fyrirbyggir ótímabæra öldrun og mislitun húðar
  • Rakagefandi og róar erta húð
Skoða allt