Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Lenaverslun

Centella Edition Gjafasett

Centella Edition Gjafasett

Venjulegt verð 4.990 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 4.990 kr
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir.

Centella Calming Set - Fullkomið róandi tvíeyki fyrir feita og viðkvæma húð

Losaðu þig við roða, bólur og ójafnvægi með þessu áhrifaríka húðumhirðusetti sem sameinar kraftinn í centella asiatic og tea tree. Þetta létta tvíeyki róar húðina, kemur jafnvægi á olíu og raka, og vinnur gegn bólum án þess að stífla svitaholur 

Centella + Tea Tree Serum

  • 84,6% cantella asiatica + tea tree dregur úr bólum og roða á skömmum tíma, á meðan niacinamide hjálpar til við að jafna húðlit og minnka ör eftir bólur. Fullkomið fyrir feita, þá sem glíma við bólur eða roða - jafnvel hjá unglingum.

Centella Calming Gel Cream

  • 70% centella asiatica og 10% tea tree vatn kæla, róa og gefa húðinni raka án þess að þyngja hana. Hentar sérstaklega vel eftir serum, sem lokaskref í léttri húðumhirðu

 

  • Hentar feitri húð og þeim með bólukennda og viðkvæma húð
  • Léttar, non-greasy formúlur sem stífla ekki húðina
  • Ilmefnalaus og án ertandi efna - örugg notkun fyrir viðkvæma og unglinga húð

 

Skoða allt