Þessi tvíhliða bursti gerir þér kleift að móta og vinna nákvæmlega með brúnku eða förðunarvörur á andliti og líkama. Þétt og bakteríu-drepandi gervihárin skapa byggjanlega og skýra áferð sem gefur þér fullkomna og sólkyssta húð !
Dripping Gold Define & Sculpt Brush er fullkomið verkfæri til að blanda brúnkuvörum, bera á sólarpúður og móta andlitið með nákvæmni og léttleika.
Tvíhliða bursti
Bakteríudrepandi gervihár
Hárin falla ekki úr