Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Lenaverslun

Frosted Glow Duo

Frosted Glow Duo

Venjulegt verð 5.960 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 5.960 kr
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir.

Frosted Glow Duo er fullkomið sett til að gera húðina ljómandi og fallega. Settið hjálpar til við að jafna áferð húðarinnar.

Settið inniheldur:

Born To Shine - Silver
Létt og rakagefandi líkamsolía sem skilur húðina eftir mjúka með fallegan silfraðan ljóma. Olían inniheldur E-vítamín, jojobaolíu og arganolíu sem nærir húðina og gefa henni fallegan glans. Hentar bæði yfir brúnku eða ein og sér – fyrir daglega notkun eða sérstök tilefni.

Mini Kabuki bursti
Mjúkur og þéttur bursti sem auðveldar dreifingu og blandar olíunni jafnt á húðina fyrir slétta og fallega áferð.

 

Skoða allt