Frosted Glow Duo er fullkomið sett til að gera húðina ljómandi og fallega. Settið hjálpar til við að jafna áferð húðarinnar.
Settið inniheldur:
Born To Shine - Silver
Létt og rakagefandi líkamsolía sem skilur húðina eftir mjúka með fallegan silfraðan ljóma. Olían inniheldur E-vítamín, jojobaolíu og arganolíu sem nærir húðina og gefa henni fallegan glans. Hentar bæði yfir brúnku eða ein og sér – fyrir daglega notkun eða sérstök tilefni.
Mini Kabuki bursti
Mjúkur og þéttur bursti sem auðveldar dreifingu og blandar olíunni jafnt á húðina fyrir slétta og fallega áferð.