Létt og ferskt rakamist sem gefur húðinni frískleika, mýkt og náttúrulegan ljóma með mildum White Tea ilm. Hægt er að nota til að undirbúa húðina fyrir förðun, yfir förðun eða sem rakaboost yfir daginn. Hentar öllum húðgerðum.
Inniheldur: Vítamín E, White Tea, Chamomile og bláberja extract sem róar, nærir og frískar upp á húðina.