K18 x Future Society er takmörkuð útgáfa af hinu rómaða Leave-in Molecular Repair Hair Mask. Maskinn er knúinn áfram af einkaleyfisvarðri K18PEPTIDE™, sem vinnur djúpt á sameindastigi til að endurbyggja hárið innan frá. Á aðeins fjórum mínútum skilar hann sterkara, mýkra og glans meira hári sem endurheimtir náttúrulegan sveigjanleika og heilbrigði.
Helstu eiginleikar
-
Endurbyggir hárið á sameindastigi með K18PEPTIDE™.
-
Skilar sýnilegum árangri á aðeins 4 mínútum.
-
Hárið verður sterkara, mýkra, sléttara og með meiri sveigjanleika.
-
Takmörkuð útgáfa með sérstaka ilmútgáfu, Floating Forest.
-
Vegan & cruelty-free.
Notkun
Þvoið hárið með sjampói og sleppið næringu. Þurrkið varlega með handklæði og berið lítið magn af maskanum í hárið. Dreifið jafnt frá rótum til enda og leyfið honum að virka í fjórar mínútur áður en aðrar hárvörur eru notaðar. Maskinn er leave-in og er því ekki skolaður úr.