
K18 REPAIR MOLECULAR HÁROLÍA:
Inniheldur öfluga endurbyggjandi formúlu sem nærir og styrkir hárið frá innsta kjarna, dregur úr úfnu og brotnu hári og skilar heilbrigðu, glansandi útliti án þess að þyngja það.
- Fyrir þá sem vilja vernda skemmt eða brotið hár, Repair Molecular hárolían er sérstaklega hönnuð til að styrkja hárið innan frá og veita djúpa næringu.
-
Formúlan byggir á viðurkenndri “biomimic” tækni sem hjálpar til við að viðhalda náttúrulegu rakastigi hársins og bæta áferð þess.
-
Nuddið nokkrum dropum af olíunni vel í lófunum og berið hana í í rakt eða þurrt hár, (einbeitið ykkur að endum).
-
Leyfið olíunni að síast inn í hárið án þess að skola hana úr.
- Olían veitir fullkomna næringu, dregur úr frizzi og skilar glansandi og heilbrigðu útliti.