PINK HANDLE EYE BRUSH COLLECTION
PINK HANDLE EYE BRUSH COLLECTION
Innihaldslisti
Innihaldslisti
Nylon Hair, Aluminum Ferrule, Wood Handle.
Hvernig skal þrífa vöruna?
Hvernig skal þrífa vöruna?
- Bleyttu burstann í volgu vatni
- Settu dropa af farðahreinsi eða sápu í lófann og nuddaðu í burstann
- Skolið burstann með volgu vatni
- Kreistið burt vökvann úr bustanum
- Endurmótið burstann
- Látið burstann þorna
Vörulýsing
Lúxus burstasett sem leggur grunninn að fallegri augnförðun. Inniheldur sex förðunarbursta sem hannaðir eru til þess að veita jafna og fallega áferð.
Cruelty free / Vegan
Nánari lýsing á burstum:
P07 Blöndunarbursti: Hentar vel til þess að blanda augnskugga.
P08 Skáskorinn blöndunarbursti: Hentar vel til þess að skyggja augnsvæði fyrir meiri dýpt.
P09 Augnskuggabursti: Bæði hægt að nota til þess að blanda augnskugga og til þess að "pakka" augskugga eða glimmeri á augnlokið.
P10 Lítill blöndunarbursti: Fullkominn fyrir smáatriðin, svo sem augnskugga á minni svæði.
P11 Lítill "stippling" bursti: Stuttur og flatur bursti sem hentar einstaklega vel fyrir augnblýant eða augnskugga.
P12 Lítill skáskorinn bursti á öðrum endanum og spoolie greiða á hinum: Sérstaklega hugsaður til þess að móta augabrúnir og fyrir eyeliner.