Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Lenaverslun

PINK HANDLE EYE BRUSH COLLECTION

PINK HANDLE EYE BRUSH COLLECTION

Venjulegt verð 7.590 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 7.590 kr
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir.

Luxury Brush Collection - fullkomin nákvæmi í hverju augnförðunarskrefi

Lyftu augnförðuninni á næsta stig með Luxury Brush Collection. Þessir 6 hágæða burstar úr synthetic fibre sem eru hannaðir til að tryggja óaðfinnanlega blöndun og áferð, svo augnlookið verður alltaf fullkomið!

Burstar með fagmannlegri hönnun sem tryggja nákvæma ásetningu og gefa útkomu eins og frá förðunarfræðingi - fullkomnir burstar fyrir hvert einasta skref í augnförðuninni 

Settið inniheldur:

P07: Fluffy blending brush

P08: Tapered blending brush

P09: Shading brush

P10: Detail blending brush

P11: Smudging brush

P12: Angled eyebrow/Eyeliner brush

Skoða allt