1 af 2

Lenaverslun

Propolis Edition Gjafasett

Propolis Edition Gjafasett

4.990 ISK
4.990 ISK
Afsláttur Uppselt
VSK er innifalinn.

Centella Edition Gjafasett

Gjafasettið samanstendur af 60ml Propolis Vitamin Sleeping Mask og 15ml Propolis Vitamin Synergy Serum. Tilvalið í pakkann!

Propolis Vitamin Sleeping Mask - 60ml:

 • Inniheldur Propolis Extract (býþéttni), Vitamin Tree Fruit Extract og Centella Asiatica Leaf Water.
 • Vitamin maskinn er hugsaður sem næturkrem.
 • Vitamin Tree Fruit Extract lífgar upp á þreytta húð. Centella Asiatica róar viðkvæma húð.
 • Inniheldur Niacinamide.

Notkun:

 • Propolis Vitamin Sleeping Mask væri lokaskrefið fyrir nætur rútínu.
 • Einnig hægt að nota sem dagkrem.

   Skoða nánar

   Propolis Vitamin Synergy Serum - 15ml:

   • Inniheldur 70% Propolis (býþéttni) sem hefur bólguhemjandi og andoxandi eiginleika 

   • Býþéttni hefur verið vinsælt til margra ára fyrir læknandi eiginleika

   • Inniheldur 12% af Hippophae Rhamnoides Fruit Extract
    Sem inniheldur, C, E og K vítamín

   • Inniheldur Niacinamide
   • Inniheldur andoxunarefni efni sem lífga upp á húðina

   • Nærandi og lífgar upp á húðina

   • Viðheldur frískleika og fyrirbyggir öldrun húðarinnar

   • Hentar öllum húðtýpum 

    Skoða nánar