Rice Pure Jelly Eye Patch frá Thank You Farmer er rakagefandi og kælandi augnmaski sem endurlífgar augnsvæðið á aðeins nokkrum mínútum.
Þessir hlaupkenndu augnplástrar eru innrenndir með hrísgrjónavatni og plöntuþykkni sem vinna saman að því að:
Lýsa dökka bauga
Draga úr þrota og raka húðina
Mýkja fíngerðar línur og gefa frísklegra útlit
Mjúk, jelly áferðin tryggir að plástrarnir liggi þétt að húðinni án þess að renna til – fullkomið fyrir morgunrútínuna eða sem slökun eftir daginn.
Kælandi, róandi og nærandi áhrif
Milt fyrir viðkvæmt augnsvæði
Fljótleg umhirða – aðeins 10–15 mínútur
Gefðu augunum þínum smá „self-care“ með Rice Pure Jelly Eye Patch