Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Lenaverslun

Rice Pure The Real Scrub Pack - (100ml)

Rice Pure The Real Scrub Pack - (100ml)

Venjulegt verð 6.750 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 6.750 ISK
Útsala
Skattar innifaldir.

Rice Pure The Real Scrub Pack

2in1 maski og skrúbbur með hrísgrjónum og náttúrulegum kornum.  Húðin verður silkimjúk, slétt og ljómandi.

Helstu kostir:
Fjarlægir dauðar húðfrumur
Jafnar og lýsir húðina
Gefur frískleika og hreina áferð

Notkun: Berðu á hreina húð, leyfðu að sitja í 5–10 mín, nuddaðu létt og skolaðu.