Rice Pure Watery Mist frá Thank You Farmer er rakagefandi mist sem gefur húðinni tafarlausa næringu og frískleika auk þess að auka raka í húðinni. Létt en nærandi formúlan sameinar Korean rice extract og ceramides sem hjálpa til við að styrkja húðina, bæta ljóma og halda raka inni yfir daginn. Mjúk úðaformúlan fellur jafnt yfir húðina og skilur hana eftir ferska, ljómandi og vel nærða. Fullkomin á ferðinni, í vinnunni eða þegar húðin þarf smá “refresh”.
Helstu kostir:
-
Veitir tafarlausan raka og ljóma
-
Styrkir rakavarnarlag húðarinnar með ceramides
-
Bætir áferð og mýkt húðar yfir tíma
-
Létt mistformúla sem hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmri
-
Fullkomin á ferðinni eða sem “pick-me-up” yfir daginn
Notkun:
-
Hristið vel fyrir notkun.
-
Úðið jafnt yfir húðina úr 20–30 cm fjarlægð hvenær sem húðin þarfnast raka.
-
Klappið varlega með lófanum til að hjálpa frásogi.