Dripping Gold Sleep Mask er léttur og rakagefandi næturmaski sem nærir húðina og gefur þér fallegan ljóma!
Hann gefur húðinni náttúrulegan, sólkysstan lit - á sama tíma og hann nærir húðina djúpt og skilur hana eftir mjúka, rakamikla og endurnærða.
Maskinn hefur þeytta, silkimjúka áferð og er hannaður til þess að næra húðina djúpt með innihaldsefnum eins og hýalúrónsýru, B5 og E-vítamíni og sólblómafræolíu.
Fullkomin lausn fyrir þá sem vilja náttúrulega brúnku og vel nærða húð í einu skrefi.