Snow Angel er sett sem þú þarft fyrir fallega, jafna og djúpa brúnku.
Settið inniheldur:
Luxury Tanning Mousse | Ultra Dark
Brúnka sem gefur náttúrulega og jafna brúnku með mjúkri áferð. Rík og rakagefandi froða sem inniheldur A- og E-vítamín, hýalúrónsýru, goji berjum og kamillu.
Double Sided Velvet Tanning Mitt
Mjúkur tvíhliða brúnku hanski úr flauels textíl sem gerir ásetningu auðvelda og tryggir jafna brúnku.