Vörulýsing
The Renewer inniheldur EGF sem unnið er úr plöntum. EGF (Epidermal Growth Factor) endurlífgar og byggir upp þreytta húð á nánast einni nóttu. Serumið flýtir fyrir endurnýjunarferli húðarinnar og hjálpar til við að lagfæra og jafna misjafna áferð eins og ör, mislitun og fínar línur. Þetta er nýja leynivopnið þitt til að viðhalda unglegri húð.
Cruelty Free / No Silicones / No Parabens / No Fragrances / No Alcohol / No Sodium Lauryl Sulfate (SLS)
-
-
Hvernig skal nota vöruna?
Berið á hreina húð. Gefið seruminu um 10 mínútur til að smjúga inn í húðina áður en haldið er áfram með næstu skref.
Innihaldsefni
Water (Aqua), Glycerin, Jojoba Esters, Acetyl Glutamine, Lecithin, sh-Oligopeptide-2, sh-Polypeptide-1, sh-Polypeptide-9, sh-Polypeptide-11, Bacillus/Soybean/Folic Acid Ferment Extract, 3-Aminopropane Sulfonic Acid, Calcium Hydroxymethionine, Acetyl Hexapeptide-30, Acetyl Hexapeptide-8, Sodium Hyaluronate, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Caprylyl Glycol, Polysorbate 20, Pentylene Glycol, Butylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Arginine, Hydroxyethylcellulose, Phenoxyethanol