True Water Deep Cream
Þétt og nærandi rakakrem sem hentar sérstaklega vel fyrir þurra eða húð sem vantar djúpan raka. Inniheldur hyaluronic sýru og plöntuþykkni sem veita húðinni fyllingu og varanlega næringu.
Helstu kostir:
Djúpnærir og læsir raka inn í húðina
Gefur mýkt og sléttari yfirborðs áferð
Vinnur gegn þurrk og þurrkublettum og þreytu í húð
Notkun: Notaðu sem síðasta skref í húð rútínu – bæði kvölds og morguns.