Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Lenaverslun

Wonder Water Fragrance Free - Medium/Dark

Wonder Water Fragrance Free - Medium/Dark

Venjulegt verð 3.997 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 3.997 kr
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir.

Hið marg verðlaunaða Wonder Water er ómissandi andlitsbrúnka sem gefur þér fullkominn ljóma og lit – hvort sem þú ert make-up free dags daglega eða að undirbúa glam lúkk fyrir kvöldið.

Þetta dásamlega brúnkusprey er ríkt af E-vítamíni sem veitir mikinn raka, það byrjar að dekkjast á húðinni innan tveggja klukkustunda.

Niðurstaðan? Fullkominn gylltur ljómi og „airbrushed“ áferð á húðina – án nokkurrar fyrirhafnar.

Wonder Water er ein vinsælasta vara Dripping Gold og kemur í fragrance free light/medium og medium/dark.

Sumarlegur kókosilmur, vatsmelónuilmur og svo Calm sem er fullkomið ef þú elskar að setja á þig andlitsbrúnku fyrir svefninn!

Skoða allt